Fjölnir - 02.01.1835, Page 29

Fjölnir - 02.01.1835, Page 29
125 nokkurskonar skriðdjrakyn) 50 og 60 álnir á lengd. Krókódílarnir eru stæstar ferfætlur á vorum dögurn, og [)(> ekki meír enn 10—15 álna lángir. Ofaná Júra-kalkinu er aptur sandsteínslag. J>áð er bísna laust í ser, og sumstaðar tollir það ekki saman, enn járnsandur eða aðrar dýngjur eru að finna í þess stað. Seínast kernur krítin; hún er víða um lönd, og verður sumstaðar að mergli; enn þetta Jag má allstaðar þekkja á eldtinnum, svörtum og gráum, sem þar er að finna, og bregzt ekki þær seu þar innanum. — Sona endar flóðöldin. Nú hefir orðið almenn og stórkostleg umbilt- íng, og allar skepnur dáið, sem áður voru á lífi, enn nýar mindir komið í ljós. þetta er 3. Umbiltínga-öldin. þá liefir fyrst farið að verða vart við veðra- mun«t jörðunni, eptir afstöðulandanna, og sköpulag dýra og grasa ummindast eptir því, og orðið miklu inargbreíttara enn áður. þetta tímabil byrjar á miklu sand- og leír-Iagi, og finnast í því aldini steín-runnin. |>au eru mjög so fullkomin að sköpu- lagi, og áþekk grösum er nú vaxa á jörðinni; sama er að segja um tren, sem brunnið hafa til kola, og finna má her og hvar í þessu jarðlagi. j>au kol eru lítt nýt, móleít á lit, og því eru þau kölluð mókol. Innanum þetta er að sjá eptirleífar margs- konar vatnsdýra, bæði þeírra er lifa í ám og sölt- um sjó, og er því öllu undarlega blandað saman.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.