Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 61

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 61
157 heím af ferðum sínum, hældi hún mer æfinlega fyrir hirtni; hún sagði biískapurinn færi lángtum betur fram, síðan eg hefði komið þángaö, hún gladdist af því hvað eg stækkaði og liti hlómlega út, í stuttu máli: liún fór með mig öldúngis eínsog eg væri hennar dóttir. |>ú ert væn barnið gott! sagði hiín eínnsinni við mig; ef þii heldur sona áfram, mun þer ætið vegna vel; enn aldreí verður það að góöu, ef gengið er af rettum vegi; hegníngin kemur eptirá, þó hún stundum komi seínt. J»egar hiin sagði þetta, tók eg lítið eptir því, því eg var allra mesti fjörkálfur; enn um nóttina datt mer það aptur í hug, og skildi sízt í, hvað það ætti að þjða. Eg velti fyrir mer hvurju orði; eg hafði lesið um auðæíi, og loksins datt mer í hug, að perlurnar og gimsteínarnir hennar kynnu ef til vildi að vera eínhvurjar gersemar. jþessi hugrenníng fór að verða Ijósari fyrir mer. Enn við hvað gat hún átt, þegar hún talaði um retta veginn ? Eg gat ekki ennþá skilið fullkomlega þýð- íngu orðanna. Eg var þá 14 vetra gömul, og það er óham- íngja fyrir manninn, að fá vitið eínúngis til þess að missa saklejsi sálarinnar. Mer skildist það dável, að það stóð í mínu valdi, að taka fuglinn og ger- semarnar þegar kellíngin væri ekki heíma, og leíta so uppi veröldina sem eg hafði lesið um. Meðfram hfeldt eg það gæti so farið, að eg finndi gullfallega riddarann, sem mer stóð alltaf fjrir hugskots- sjónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.