Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 19
115
hnattarins, og þegar hervið bætist snúníngurinn,
gat ekki hjá því farið, að nokkur hluti gufunnar
safnaðist í garð um miðbik J)essa þokuhnattar. J»að
hlaut að verða með sarna móti og áður er fráskírt
um jörðina, og hennar lögun ennþá ber vitni um.
J»essi garður hefði sarnt setið þar sem hann var
kominn, ef þokuhnötturinn hefði ekki án aíláts
leítast við að dragast sainan; enn þetta hlaut að
verða eptir lögum efnafræðinnar, sem reýnslan Ijós
lega sannar. jaetta olli því, að hríngurinn losnaði
og fór að sveýma utanum hnötiinn. Nú ef liaggast
hefur jafnvægi hríngsins, hlaut hann víst að bresta
í sundur, og samdráttarablið gjörði það að verkum,
að allir hanns partar nálguðust hvurjir öðrum án
afláts, þángað til þeír voru orðnir að hnetti. Frá
sínum fvrra snúm'ngi liafði þessi nýgjörði hnöttur
haldið á ser kastinu, og þegar so á hinn bóginn að-
dráttarabl hnattarins mikla togaði hann til sín, hlaut
hann sífeldlega að snúast hrínginn í kríngum hann,
og af því allir lianns pai tar höfðu ekki saina hraða í
fyrstunni, varð liann þaraðauki að veltast um sinn
ás á vissu tímabili. J>etta er sú regla sem ennþá
ríkir í gángi allra himintúnglanna. Eptir því sem
aðallmötturinn dróst betur saman minduðust njir
hnettir á sama hátt og hinn fyrsti, og þareð þeír
jafnt og þett minduðust úr efni sem dróst meír og
meír saman, gat ekki hjá því farið, að þeír jrðu
fastari í ser, eptir því sem þeír nálguðust aðal-
hnöttinn (sólina), þegar önnur öbl liafa ekki tálmað
því. þetta er líka staðfest af revnslunni; því með
8*