Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 22
118
burði viö öniiur stærri himinkerfi, {>ar sólbrautir
lig'g'ja eínsog linilar um eínhvurn miðpúnkt heíms-
ablanna, eínsog ver sjáum í vetrarbrautinni. J>essi
sólkeríi standa so aptur í sambandi við önnur æðri,
og halda þaunig áfram, rniklu lengra enn ver get-
um orðið varir við, og ef til vill lengra enn hug-
urinn getur fiogið.
Satt er |iað: f»essi hugmind um mindun og
uppruna heímsins er ekki nema getgáta; enn eíng-
inn getur neítað að hún er skarpvitur og með mörgu
inóti sennileg, og meíra er her valla heímtandi,
[iví hiín viðvíkur þeím atburðum, sem aungvum
er unnt að skíra frá með áþreífatdegri vissu. Enn
hvurnig sem þessu er varið, J)á er hitt ugglaust,
að jörðin hefir eínhvurntíina öll verið bráðin, eínsog
áður er frásagt. Eptir því sem hitinn mínkaði,
hefir hún síðan farið að storkna, að minsta kosti
yfirborðið, og ummindast so í fastan líkam::. j)á
getum ver fjrst farið að tala með nokkurri vissu
uin jarðarinnar lítlit, |)ó inart hafi umbreízt síðan,
[)ví frumfjöllin standa enn, eínsog menjar frá inni
fornu öld, þegar ekkert jarðneskt auga sá hvaö
gerðist á vorum hnetti.
Með þráfaldlegum ransóknum hafa menn kom-
ist að raun um, að jörðin hefur síðan þolað inargar og
stórkostlegar umbiitíngar, ímist af eldi og land-
skjálftum eða stórflóðum og sjáfargángi, og það so
óttalegum, að allt líf á jörðu hefir þá stunduin fyrir-
farist. Til að letta ser yfirlit þessara umbiltínga,
hafa menn skipt æfi jarðarinnar í fjögur tímabil,