Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 74

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 74
170 í krínguui hann var eíns og töfra-veröld, og ekki gat hann neítt hugsað ne munað. Lotin kellíng með hækju stuinraði hóstandi uppá hólinn og kallaði til hanns: kemurðu með fuglinn minn? og gimsteínana ? og hundinn minn? Sjáðu til! órettindin eru vön að hefna sín. Eíng- inn nema eg var Valtari vinur þinn, Högni þinn — Guð miskuni mer! sagði Eggert í hljóði við sjálfan sig, — hvaða skelfilegri eínveru hef eg J)á alið aldur minn í! Og Berta var systir jn'n. Eggert fell til jarðar. Hvursvegna fór hún að svíkjast burtu frá mer ? annars liefði allt farið vel. Rejnslutími hennar var Jiegar á enda liðinn. Hún var dóttir riddara nokkurs, sein kom henni í fóstur hjá sauða-hirði; enn riddarinn var faðir {)inn. Hvursvegna hefir mig æfinlega grunað þessi ósköp ? sagði Eggert. Afþví þú hejrðir hann föður þinn eínusinni segja frá því, þegar þú varst barn; liann þorði ekki vegna konu sinnar að láta hana alast upp heíma, því liann hafði átt hana við öðrum kvenn- inanni. Eggert lá rænulaus í andar-slitrunum og hejrði gegnuin svefninn og dauda-dáið kellínguna tala, hundinn gelta, og fuglinn vera að stagast á Ijóðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.