Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 16

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 16
112 Eg veít valla hvað framarlega eg á að byrja, því fyrsti uppruni himinhnattanna, eínsog allrar til- veru, er hulinn eýlífri dymmu, so tilraunir manna að útskíra hann geta aldreí orðið annað enn getgátur. Enn mannsins andi er óþreýtandi, og hættir ekki að hugsa og gizka, meðan nokkuð er að styðjast við. í upphafi allra hluta verður hann samt að íminda ser frumefnið skapaö og tilverandi — lengra getur eínginn komist. J>að er auðsjeð á mörgu, og öldúngis fullsannaö, að jörðin hefur eínhvurntíma verði bráðin og renn- andi*). J>að er, til dæmis, auðsjeð á elztu fjöll- unum, sem eru bæði mörg og afarstór, og meíga með fullum sannindum kallast beín eða máttartre jarðarinnar. þau eru öll auðsjáanlega storknuð eínsog eýr eða járn; sona eru, til dæmis, öll fjöll- in í Noregi og Svíþjóð. Alltaðeínu má {>að ráða af sköpulagi jarðarinnar. J»að er alkunnugt, að hún er hnöttótt að kalla^ enn þó gildust um miðbikið, og hefir henni verið líkt við ígulker. Hefði nú jörðin eínhvurntíma verið bráðin og renn- andi, hlaut hún að öðlast mind hnattarins, eínsog dropinn í loptinu; því eptir lögmáli þýngdarinnar urðu allir partarnir að dragast að miðpúnktinum, og raða ser so utanum hann, jafnt á alla vegu. Enn *) Rennandi mætti kalla h?urn hlut, er partar hans IoSa %llir saman, og geta J>ó færst hvur innanum annan, án þess hann missi sína mind. Lopt og vatn o. s. frv. eru eptir því renn- andi lilutir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.