Fjölnir - 02.01.1835, Page 16

Fjölnir - 02.01.1835, Page 16
112 Ég veít valla hvað frainarlega hg á að hyrja, Jrví fyrsti uppruni hiininlmattanria, eínsog allrar íil- veru, er hulinn eýlífri dymmu, so tilraunir manna að útskíra liann geta aldreí oröið annað enn getgátur. Enn mannsins andi er óþreýtandi, og hættir ekki að hugsa og gizka, meðan nokkuð er að styðjast við. 1 upphafi allra hluta verður haun samt að íminda ser frumefnið skapaö og tilverandi — lengra getur eínginn komist. J>að er auðsjeð á mörgu, og öldúngis fullsannað, að jörðin liefur eínhvurntíma verði bráðin og renn- andi*). j>að er, til dæmis, auðsjeð á elztu fjöll— unum, sem eru hæði inörg og afarstór, og meíga með fullum sannindum kallast beín eða máttartre jarðarinnar. þau eru öll auðsjáanlega storknuð eínsog eýr eðajárn; sona eru, til dæinis, öll fjöll- in í Noregi og Svíþjóð. Alltaðeínu má j>að ráða af sköpulagi jarðarinnar. j>að er alkunnugt, að hún er hnöttótt að kalla, enn þó gildust um miðbikið, og hefir henni verið líkt við ígulker. Hefði nú jörðin eínhvurntíma verið bráðin og renn- andi, lilaut hún að öðlast mind linattarins, eínsog dropinn í loptinu; því eptir lögmáli þýngdarinnar urðu allir partarnir að dragast að miðpúnktinum, og raða ser so utauuin liann, jafnt á alla vegu. Enn *) Rennandi mætti kalla hvurn lilut, er partar hans Ioiía vtllir saman, og geta þó færst hvur innanum annan, án þess hann missi sma mind, fiopt og vatn o. s. frv. eru eptir 11ví renn- andi hlutir.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.