Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 79
17 5
Vestmenn borða iisk, hráan eða herdlan í sólar-
hita, jarðarávexti, og eínkanlega mjólkurmat. Land-
ið ber gull og silfur, kopar, tin og járn, og hamp,
sem þeír búa tii íinislegan vefnað úr; eínnig hveíti,
svart kom, rauðar baunir, og enn fleíri ætilega
ávexti. j»ar eru hross góð og sauðir með inör-róur,
úlvaldar með eínum hnúð og silki-sauðir. J>essi
gæði gjalda Vestmenn í skatt; sömuleíðis lítil kop-
arlíkneski eptir Fó, goði sínu, og dálitlar kopar-
strítur, sem honum eru blótaðar. ”KúenIún” er
hærsta fjall jþar í landi, enn Gulá fljóta inest; og
tvö hof merkilegust, sem eru byggð tii virðíngar
tveímur þeírra velgjörðamönnum.
Halastjarna.
J>að er von á halastjörnu í haust. Hún er eínkum
merkileg vegna þess hvað opt mcnn hafa athugaö hana,
og er hún fyrsta halastjarnan, sem hefir orðið sagt um
fyrirfram hvunær hún kæmi aptur og hvurnig braut
hennar lægi um himin-geíminn. Hallay stjörnu-spekíngi
auðnaðist jiað fyrstum manna, og er hún síðan við hann
kennd.
Fyrst er hennar getið 44 árum fyrir Krists burð;
sást hún þá á Joptinu skömmu eptir fall Cæsars, og
heidu Rómverjar þessi fyrirburður boðaði reíði guðanna,
af því stjórnari heímsins hefði verið tekinn af iífi. —
1305 og 1380 sást hún aptur á loptinu, og þvinæst
birtist hún 1456, skömmu sei'nna enn Tyrkir höföu unn-
ið borgina Miklagarð; allir kristnir óttuðust bæði liana
og Tyrkjann, og báðu guð vægðar og verndar fyrir þei'in