Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 47

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 47
143 það embætti aö skemta og átti að stytta þer sturul- ir í meðlætinu, hann brýzt inní díblissu til þín á tíma neýðarinnar. Her undir skikkju minni færi eg þér veldissprotann þinn sterka og kórónuna góðu. J»ekkir þú mig ekki herra! Geti eg ekki frelsað þig, atla eg að minnsta kosti að hugga þig; þú verður að hafa ernhvur.ii hjá þer, sem hjalar við þig um bágindin, og hressir huga þinn, og ann þer, og ver sinni beztu skemtun og sr'nu bezta blóði til þinnar þjónustu, því að þú, þjóðin mín, ert rettkjör- inn keísari og sönn drottnrng landa þinna. J> i n n vilji er eírrvaldur og miklu lögmætari enn purpuraröddin "J>að er vor vilji," sem ber fvrir sig guðleg rett- indi, og heíir þó ekki aðra átyllu, enn aumlegt blaður þræl-lyndra loddara. J>inn vilji og ekkért annað, ástkæra þjóð, er rettileg uppspretta allra stjónarvalda. J>ó þú liggir nú lágt og í fjötrum, mun þó rettur þinn að endíngu sigur vinna. Frels- istíminn nálægist og ný öld fer í hönd. Nóttin er liðin herra! og morgunroðinn Ijómar þarna úti. Rósa-knútur, fíblið rnitt! hvaða vitleýsu ferðu með. Skygnda Öxi muntu kalla sól, og morgun- roðinn er ekki nema blóð. Neí herra! það er sólin, þó hiín komi upp r vestri. I 6000 ár sást hún jafnan renna upp r austri; þá er lr'kast tími til, að hún breíti stefnunni um sinn*). *) Sb. Skírni, 5ta árg. blss. 2 — 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.