Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 23

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 23
119 sem hvurt um sig hafa síu eíukenni, Fyrsta tíma- bilið hafa menn kalíað Eld-öld, þá Flóð-öld, þá Flóð- og eld-öld eöa Umbiltínga-öld, og fjórða tímabilið ina umbreíttu öld. Nú skal stuttlega skírt frá hvurri öld fyrir sig, og hennar serlegustu eínkennum. 1. Eld-öldm. So nefnist fyrsta tímabiliö, af því viöburðír þeír og umbiltíngar, sem þá hafa orðið á jörðunni, virðastei'iikum hafa orsakast af elz-umbrotum innaní henni, og ofurmegni hitans í loptinu. J>egar jörðin var að storkna, og elzta skorpan að mindast á hennar yíirborði, hafa umbrotin verið meíri enn so í náttúrunui, og hitinu eínkum so fjaskalegur, aö ekki er von, að lífið gæti þá farið að kvikna og geta dafuandi verur, sem þurfa margs við, og meðal aunars friðar og næðis til að geta lifnað og viðhald- ist. I elztu fjöllunum finnast heldur auugvar leíl' ar af dýrum ne aldinum, enn málmar og steíuar finnast þar í miirgum minduni, og þá hafa þeír eíukum skapast; enn aungvar sjást þar menjar Jífsins, nems af telja skjldi krystallana. |>að er auðsjeð þeír hafa mindast eptir eínhvurju lög- máli innaní ser, sem reýndar sýnist vera lífsins fyrstu viðburðir, þó það síðan hverfi með öllu eða felist í steíninum, so krystallana dagar uppi, eíns- og forðum nátt - tröllin, og sitja þar sem þeír eru komnir, fjötraðir í sinni mind til heímsins enda. J»að tímabil, sem her er verið um að tala, byrj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.