Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 11

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 11
107 Soua er nú tilgáta heímspekíug'sius gríska, og gat eg ekki skírt frá henni í færri orðum, so meín- íngin væri óbrjáluð. Mer sýndist hún samt of merkileg, tilað sieppa henni öldúngis, því hún er rett- kaiiad sýnishorn af ransóknum hinna fornu vitrínga. Af því þá vantaði reýnsluna, sem smátt og smátt he- fir leítt í ljós ið retta eðii heímsins, og sambandið milli orsaka og afleíðínga í náttúrunnr, gripu þeír til skáldlegra hugminda; og opt og tíðum eru þær so fagrar og samtvinnaðar við sannar og skarpvitr- ar íhuganir, að mörgum hættir til að gleýma, á hvað veíkum fæti þær eru bygðar. Fegurstar og háleítastar eru samt hugmindir austurlenzka spekíngsins um sköpun heímsins, sem standa í upphafinu á fyrstu Mósesbók, og hvurjum manni eru so alkunnar, að eg þarf ekki að geta þeírra her. Eg vil því eínúngis drepa á, að so afbragzleg dirfska og skáldlegt fjör, sem lýsir úr hvurju hanns orði, virðist þó ekki að síður frásögn hanns um sköpunarverkið, vera sprottin upp af djúpsærri náttúruskoðun. Gamla spekin dó út á miðöldunum, eínsog alkunnugt er; því þó hún feldist í bókum, var hún samt horfin af jörðu, meðan hún lifði ekki í með- vitund og sannfæríng þeírra sem á jördunni bjuggu. Enn þegar Ijós vísindanna aptur fór að skína á norð- urlöndurn, kom það allt í góðar þarfir, sem gömlu vitringarnir höfðu afrekað. Enn nú fóru náttúru- fræðíngarnir að gánga annan veg enn áður, og velja reynsluna sér til leíðtoga. Nú var ekki framar gef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.