Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 36

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 36
132 stóiu og smáu stafina, ásamt eínsatkvæðis - orð- tiniiin, sem áttu að stanða á fyrstu blaðsíðunni í stafrofskverinu sem verið var að prenta. Nú varð hann glaður við að sjá heíla blaðsíðu setta, enn let ser þó lynda að bíða eptir prentinu þángað til örkin væri búin. þegar hann síðan fekk orð, að so lángt væri komiö, kom hann með tveímur höfð- íngjum og mörgu öðru fylgdarliði, sem girntist að vera viðstatt so merkilegan tilburð. þyrpíngin fyrir utan húsið veík til hliðar, so konúngur og hanns fylgdarmenn kæmust inn; var so dyrunum læst og breítt fyrir gluggana að beíðni hanns. Hann skoðaði nú letrið í pressunni með mesta a(- hygli, og afþví hann hafði ætlað ser að prenta sjálfur fyrstu örkina sem kæmi xít í ríki hanns, þá bað hann þá sem með honuin voru, að horfa ekki ofmikið á sig eða gera skop að ser, þó honum mistækist. EIlis sýndi honum hvurnig hann ætti að beíta keblinu, kom pappírnum fyrir^ og beíddi hann að smia sveífinni. Prentið á örkinri varð skírt og snoturt. Pómari greíp hana, skoðaði fyrst papp- írinn og síðan prentið, fannst mikið um og fekk hana síðan eínum höföíngja sínum. Meðan hann var aö prenta tvær aðrar, var fyrsta örkin sýnd þeím er úti stóðu, enn þeír urðu glaðir við og undrunar- fullir. pað leíð ekki sá dagur, að konúngurinn kæmi ekki til að horfa á verkið. Hann tók eptir öllu. Eínusinni taldi hann nokkra stafi og gekk þá yfir hann, að a-ið var 5000 sinnum í átta blaða kveri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.