Fjölnir - 02.01.1835, Page 36

Fjölnir - 02.01.1835, Page 36
132 stóru og smáu staiina, ásamt eínsatkvæðis - orð- unum, sem áttu að stanða á fyrstu blaðsíðunni í stafrofskverinu sem verið var að prenta. Nú varð hann glaður við að sjá heíla blaðsíðu setta, eun let ser þó ljnda að bíða eptir prentinu þángað til örkin væri búin. j>egar liann síðan fekk orð, að so lángt væri komiö, kom hann með tveímur liöfð- íngjum og rnörgu öðru fylgdarliði, sem girntist að vera viðstatt so merkilegan tilburð. þjrpíngin fjrir utan húsið veík til hliöar, so konúngur og hanns fvlgdarmenn kæmust inn; var so dyrunum læst og breítt fyrir gluggana að beíðni lianns. Hann skoðaði nú letrið í pressunni með mesta at- liygii, og afþví liann hafði ætlað ser að prenta sjálfur fyrstu örkina sem kænri út í ríki hanns, Jiá bað hann þá sem ineð honurn voru, að horfa ekki ofmikið á sig eða gera skop að ser, þó honum mistækist. Ellis sýndi honum livurnig liann ætti að beíta keblinu, kom pappíruum fyrir, og beíddi hann að snúa sveífinni. Prentið á örkinri varð skírt og snoturt. Póinari greíp hana, skoðaði fyrst papp- írinn og síðan prentið, fannst inikið um og fekk hana síðan eínum höfðíngja sínum. Meðan hann var að prenta tvær aðrar, var fyrsta örkin sýnd þeím er úti stóðu, enn þeír urðu glaðir við og undrunar- fullir. j>að leíð ekki sá dagur, að konúngurinn kæmi ekki til að horfa á verkið. Hann tók eptir öllu. Eínusinni taldi liann nokkra stali og gekk þá yfir hann, að a-ið var 5000 sinnum í átta blaða kveri.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.