Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 9

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 9
105 hríng daganna og nátlanna, mánaðanna og ár- anna, og sýnist því að vera án upphafs og enda, og er mælir hins sýnilega heíras tilveru, eínsog eýlífðin er mælir tilveru guðs hugarveraldar; og aldreí hefði hann skilið eptir rök sinnar tilveru, ef sýni- leg merki væru ekki sett til að aðgreína hans hverf- andi kafla, og rett eínsog skrifa þá í röð, ef so mætti að orði komast. I þessum tilgángi skapaði guð solina og himin- túnglin, og sveíblaði þeíin útí himingeíminn, sem áður var tómur og auður. J>á talaði guð til andanna, sem hann hafði boðið að stjórna gángi himintúnglanna: "Guðir!" sagði hann, "sem egið mer að þakka yðar tilveru, hlýðið mínum boðum. J>ið egið aungvan rett til ódauðleíka, enn eg vil gefa yður hann, því minn vilji er máttkari enn sambönd hinna ólíku parta, sem þer eruð gjörðir úr. Ennþá er eptir að fylla haíið og jörðina og lopíið af innbúum, so heímur- inn se algjör. Ef eg skapaði þessa innbúa sjálfur, og frelsaði þá frá dauðans valdi, yrðu þeír guðun- um samjafnir. j»ví býð eg yður að búa þá til, og gef yður þartil vald og vizku. Same/nið dauðlegum líkömum þau sáðkorn ódauðleíkans, sem þer fáið úr mínun höndum. Skapið eínkum verur, sem drottni yfir öðrum dýrum, og seu yður undirgefnar. |>ær skulu mindast að yðar boði, og þróast af yðar vel- gjördum 5 so skulu þær eínnig sameínast yður ept- ir dauðann, og verða hluttakandi í yðar sælu."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.