Fjölnir - 02.01.1835, Page 9

Fjölnir - 02.01.1835, Page 9
105 hríng' (iaganna og' náttanna, mánaðanna og ár~ anna, og sýnist því að vera án upphafs og enda, og er mælir hins sýnilega heíms tilveru, eínsog eýlífðin er mælir tilveru guðs hugarveraldar; og aldreí hefði hann skilið eptir rök sinnar tilveru, ef sýni- leg merki væru ekki sett til að aðgreína lians hverf- andi kafla, og rett eínsog skrifa J)á í röð, ef so mætti að orði komast. I þessum tilgángi skapaði guð sólina og liimin- túnglin, og sveíblaði þeím útí himingeíminn, sem áður var tómur og auður. J»á talaði guð tii andanna, sem hann liafði boðið að stjórna gángi hímintúnglanna: ”Guðir!” sagði hann, ”sem egið mer að þakka yðar tilveru, hlýðið mínum boðum. J>ið egið aungvan rett til ódauðleíka, enn eg vil gefa yður hann, því minn vilji er máttkari enn sambönd hinna ólíku parta, sem þer eruð gjörðir úr. Ennþá er eptir að fylia haíið og jörðina og loptið af innbúum, so heímur- inn se algjör. Ef eg skapaði Jiessa innbúa sjálfur, og frelsaði J)á frá dauðans valdi, yrðu J>eír guðun- um samjafnir. J>ví býð eg yður að búa J)á til, og gef yður J)artil vald og vizku. Sameínið dauðlegum líkömum J>au sáðkorn ódauðleíkans, sem J)er fáið úr mínun höndum. Skapið eínkum verur, sem drottni yfir öðrum dýrum, og seu yður undirgefnar. J>ær skulu mindast að yðar boði, og J>róast af yðar vel- gjördum ; so skulu J>ær eínnig sameínast yður ept- ir dauðann, og verða hluttakandi í yðar sælu.”

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.