Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 8

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 8
104 þessum fjórum liöfuðskepnum' voru allir hlutir mindaðir. skapaði guð sál, til að stjórna höfuðskepn- unum, Helmíngur hennar var guðlegrar veru, og helmíngur af frumefni heímsins. Hún var ífærð jörðunni og valninu og þokuhvolfinu, og yfir það útþandi guð inn auða liimin. Valla var alheíms - sálin klædd sínum búníngi, sem skýlir henni fyrir vorum augum, áður hún færi að reýna sitt abl, og hrista veröldina. |>á velti hún ser i kríng með ærnum hraða, og dró meðser allan lieíminn; enn hann lilýddi fúslega hennar vilja. Um leíð og þetta varð, lifnaði allur heímurinn. j>essi eíngetni sonur, þessi fæddi guð, hafði öðl- ast mind hnattarins, enn hún er fullkomnust all- ra minda. Auk þessa hrærðist hann í liríng; sú hræríng er eínföldust allra hrærínga, og eínkar- vel á hún við hanns mind. Nú leít in æðsta vera með velþóknun á sitt verk; þá tók liún að skoða fyrirmind lieímsins, sein hann var gjörður eptir, og gladdist við að sjá, að eptirmind guðs hugsjónar var gædd öllum hennarhöfuð eín-kennum. Eítt var það samt sem hún gat ekki lilotið; enn það var eýlíf tilvera. Hugarveröld guðs var eýlíf, enn sýnilegi heímurinn var ekki hæfur til að vera það. Nú með því báðir heímarnir gátu ekki verið jafnir að fullkomnun, vildi guð þeír skyldu vera líkir. j>essvegna skóp hann tímann, eýlífð- arinnar hverfulu eptirmind, sem án afláts byrjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.