Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 60

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 60
156 saung, og allt var so kyrt þar í kring, að eg man ekki eptir neínum stormi eða illviðri alla þá stund. Eínginn maður villtist þáugað, ekkert dýr kom nærri húsiiiu, eg var ánægð og saung og spann liðlángan daginn. •— Maðurinn væri að líkinðum nógu farsæll, ef hann gæti lifað sona ósjeður allt til endadags. Af því litla sem eg las bjó eg mer til undar- legar hugmindir af veröldinni og mönnunum; allt var lagað eptir mer og mínu heímili; þegar mer duttu í hug dutlúnga-menn, gat eg ekki hugsað mer þá öðruvísi enn litla hundinn, skrautbúnar konur litu æfinlega út eínsog fuglinn, og allar gamlar konur eínsog undarlega kellíngin mín. — Eg hafði líka lesið eítthvað um ást, og spann upp í huga mínum mart ævintíri um sjálfa mig. Eg hugsaði mer fegursta riddara í heími, og prýddi hann með allskonar kostum, án þess eg vissi í rauninni, hvurnig hann leít út eptir alla mína fyrir- höfn. Ég gat reglulega kennt í brjóst um sjálfa mig, þegar hann unni mer ekki aptur á móti; þá bar eg fram lángar og hjartnæmar ræður í huga mínum, og líkast til hátt ástundum, til að geta áunnið hann. — j»er brosið, nú erum við líka öll af æskuskeíði. Nú þótti mer vænst um að vera eín heíma, því þá reði eg öllu í húsinu. Hundurinn var orðin elskur að mer og gerði allt sem eg vildi, fuglinn svaraði með vísunni sinni hvurs sem eg spurði, og snældan mín snerist í sífellu, og lángaði mig so reýndar aldreí í umbreítíngu. jþegar kellíngin kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.