Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 60
156
saung, og alit var so kyrt þar í kríng, að eg man
ekki eptir neínum stormi eða illviðri alla þá stund.
Eínginn maður villtist jþángað, ekkert dýr koin nærri
Iuísinu, eg var ánægð og saung og spann liðlángan
daginn. •— Maðurinn væri að líkinðum nógu farsæll,
ef hann gæti lifað sona ósjeður allt til endadags.
Af því litla sem eg las bjó eg mer til undar-
legar hugmindir af veröldinni ogmönnunum; allt
var lagað eptir mer og mínu heímili; þegar mér
duttu í hug dutliínga-menn, gat ég ekki liugsað
mér J)á öðruvísi enn litla hundinn, skrautbúnar
konur litu æfinlega út eínsog fuglinn, og allar
gamlar konur eínsog undarlega kellíngin inín. —
Eg hafði líka lesið eítthvað um ást, og spann upp
í lruga minum mart ævintíri um sjálfa mig. Eg
hugsaði mér fegursta riddara í heími, og prýddi
hann með allskonar kostum, án þess ég vissi í
rauninni, hvurnig hann leít út eptir alla mína fyrir-
*
höfn. Eg gat reglulega kennt í brjóst um sjálfa
mig, þegar hann unni inér ekki aptur á móti; J)á
bar ég fram lángar og hjartnæmar ræður í liuga
mínum, og líkast til hátt ástundum, til að geta
áunnið liann. — J»ér brosið, nú erum við líka öll
af æskuskeíði.
Nú þótti inér vænst um að vera eín Jieíma,
því Jiá réði ég öllu í húsinu. Hunduiinn var orðin
elskur að mér og gerði allt sem eg vihli, fuglinn
svaraði með vísunni sinni hvurs sem ég spurði, og
snældan mín snerist í sífellu, og lángaði mig so
reýndar aldreí í umbreítíngu. J»egar kellíngin koin