Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 38

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 38
134 og' líka so að fólkinu þætti ekki koma oflítið tii þess, sem ekkert kostaði. Bækurnar átti að borga í kók- usviðar- olíu, sem eýamenn áttuhægt með að útvega, og letu þeír hana glaðiega úti. So ervitt ogþúngt sem það er, að vinna sona hvíldarlaust þarna sudrí hitanum, segir Ellis samt, að þetta hafi verið eín- hvurjir farsælustu dagar af æfi sini. ”Eg sá opt og tíðum, segir hann milli 30 og 40 báta koma frá fjarlægum sveítum á Eímeó eða frá öðrum eýum, með 5 eða 6 menn á hvurjum, sem gjörðu ser ferð ekki til annars, enn að fá exemplör af heííagri ritníngu, þó þeír yrðu stundum að bíða eptir þeím í <> eða 7 vikur. þeír komu ineð stóra bagga af brefum, sem voru skrifuð á písángablöð og vafin sainan eínsog gamall bókfells - stiángi. það voru bónarbref frá þeím, sem gátu ekki komið sjálfir, enn mæltust til að fá bækurnar. — Eítt kvöid um sólsetur kom bátur frá Tahítí með 5 mönnum á. þeír lendtu, tóku saman seglin, settu bátinn upp og stefndu heíin til mín. Eg gekk tilmóts við þá; þeír kölluðu þá upp allir í eínu: ” ”Lúkas! orðið hanns Liikasar!” ” og rettu fram reírleggi af bamb- usviði, fulla af kókusviðar- olíu, sem þeír ætluðu að borga með. Eg hafði aungva bók tilbúna, enn lofaði þeím nokkrum morguninn eptir, og reði þeím til að vera nóttina hiá kunníngjum sínum í þorpinu. þegar þetta var, hallaði af dagsetri, því rökkrið er so skamt í hitabeltinu Ég bauð þeím góðar nætur og gekk inn til mín. þegar dagaði, Iinikkti mer við, að sjá þá liggja fyrir utan húsið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.