Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 39

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 39
135 kókusblaöa-dýnum og hafa ekkert of'aná ser, nema hvurndagskápur sínar úr basti. Eg heýrði þá, þeír hefðu verið þar um nóítina og spurði, því peír hefðu ekki heldur legið eínhvurstaðar inni ? J>eír sögðust hafa verið hræddir um, að eínhvur kynni að verða fyrri til að biðja um bækur, meðan þeír væru í burtu, so þeír hefðu mátt til að fara tóin- hendtir heím aptur. Síðan fylgdi e,g þeím inn í prent- smiðjuna og fekk sitt exemplar hvurjum þeírra, enn þeír báðu um tvö að auki, annað handa móður og hitt handa systur sinni. f»eír vöfðu bækurnar inn- aní hvítan dúk, stúngu þeím í barm sinn, kvöddu mig og hlupu til strandar, án þess þeír hefðu smakkað ínat eða drykk, eða fundið nokkurn mann í bænum. Síðan settu þeír fram bátinn, dróu upp segl og sigldu glaðir lieím til eýar sinnar. "Orð ins trúaða." So nefii'st bæklíngnr, ritaöur á í'rönsku og prent- aður í Parísarborg í fyrra suraar, sem bráðnm varð uafufrægur, vegna þess hvað hann er saminn ineð af- bragðs inikilli inælsku og meðferðin á efniiiu nýstárleg; enn vi'ða er inönnum bannað að lesa hann, því meíníng- in þykir ekk't vera sem holiust fyrír alþýðu; og það verður ekki heldur varið, að so blíður og ástúðlegur blærinn er á sumum köblum í bókinni, so mikil umbrot og ákafi lýsa ser aptur á öðrum stöðnm. Höfundnrinn er ábóti uokkur katólskur og heítir Lamennais (Lamenni). Hann er fæddur 1781, og varð snemma nafnfrægur fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.