Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 44

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 44
140 Og þegar við þá var sagt: elskið þer þá ekki framar feður yðar og mæður og systur yðar og bræður? — svöruðu þeír: ver elskum ekki, ver hlýðum. Og þegar merm sýndu þeím altari guðs, þess er skóp mennina, og Krists, sem endurleýsti þá, svöruðu þeír: þetta eru guðir vorrar þjóðar; enu vorir guðir eru guðir drottna hennar: heíðurinn og trúmennskan. Og sannlega segi eg yður: síðan sú fyrsta kvinna var svikin af höggorminum, var eíngiu freístni so mikil og óttaleg sem þessi. Enn hún nálgast sinn enda. j»egar hinn vondi andi blindar sálir rettlátra, er það ekki nema utn stund. Ennþá nokkra stund! og þeír sem börðust fyrir uudirokaraua, munu berjast fyrir hina undirokuðu, og þeír sem börðust til að halda í fjötrum föður sínum og móður, systrum og bræðrum, munu berj- ast til að frelsa þau. Og djöfullinn mun flýa i fylsni undirdjúpanna með undirokurum þjóðanna. Frá Hænú (Hinrik Hænir*) heítir maður. Hann er bor- inn og barnfæddur suðrá j>ýskalandi, þar sem heítir *) Heinrich Heine.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.