Fjölnir - 02.01.1835, Side 44

Fjölnir - 02.01.1835, Side 44
140 Og þegar viö þá var sagt: elskið þer þá ekki franiar feður yðar og mæður og svstur yðar og bræður? •— svöruðu þeír: ver elskum ekki, ver hljðuin. Og þegar inenn sýndu þeím altari guðs, þess er skóp inennina, og Krists, sein endurleýsti þá, svöruðu þeír: þetta eru guðir vorrar þjóðar; enn vorir guðir eru guðir drottna hennar: heíðurinn og trúmennskan. Og sannlega segi eg yður: síðan sú fyrsta kvinna var svikin af höggonninum, var eíngin freístni so mikil og óttaleg sem þessi. Enn hún nálgast sinn enda. j»egar liinn vondi andi blindar sálir rettlátra, er það ekki nema um stund. Ennþá nokkra stuiul! og þeír sein börðust fyrir undirokaraua, munu berjast fyrir hina undirokuðu, og þeír sein börðust til að halda í fjötrum föður sínum og móður, systrum og bræðrum, munu berj- ast til að frelsa þau. Og djöfullinn mun flja i fjlsni undirdjúpanna með undirokurum þjóðanna. Frá HænL (Hinrik Hænir *) heítir maður. Hann er bor- inn og barnfæddur suðrá þvskalandi, þar sem heítir *) Heinrich Heine.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.