Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 37

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 37
133 J»ar voru prentnð 2600 exemplör af' þessari bók, og taheízku fræðakveri; þaraðauki úrval út biblíunni og Lúkasar guðspjall. Alltaf var fólkið að þyrpast kríngum dy;nar og gluggaua á prentsmiðjunni og kallaði hátt og sagði: "J»ú mikla England! vizkunnar land!" Frá ölluni eýar-hornum ogjafnvel eýum þar í grend, flykkt- ist fólk að, til að sjá athafnir trúarboðanna og út- vega ser bækurnar. Við ströndina Iá bátur við bát, húsin voru full af gestum og víða láu flokkar uudir berum himni; í margar vikur, meðan verið var að preula, leít þar út eínsog sífeld kaupstefna. So bækurnar endtustbetur, þótti nauösynlegt að binda þær í sterkt band, áður enn þeím væri skilað. Ellis hafði lært bókband á Engiandi, enn efnið vantaði, og varð því fyrst að útvega það. Nú var búinn til góður spjaldapappír úr basti (undirberki), lifrauð blöð úr gómlum dagbókum voru límd utaná, og á kjölin og Iiornin höfðu þeír fáeína klippínga, sem þeír höfðu komið með f'iá Norðurálfu. J»egar skinnin voru þrotin, fóru eýar- menn á dýraveíðar að útvega fieíri, og komu glaðir til baka með stór hundaskinn, stöku af gamalli geít, eða urðarkatta-skinn ofan af fjöllum. J»egar búið var að kenna þeím aðferðina, verkuðu þeír skinnin heíma, og mátti þá sjá margan bjór hengdan upp í li- mar trjánnaeðaþaninn ágrindísólskininu. Kennslu- bókunum var útbítt fyrir ekki neítt, enn aptur var so tilætlað, að borga skyldi stærri og merkari bækur, bæði til að fá nokkuð fyrir prent og pappír,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.