Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 13

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 13
Itií) letu jarðfræðíngarnir sig aldreí vanta, t'A að vera við og gefa gætur að því sem upp kæmi. Enda fengu þeír ómakið full-launað, því margir lihitir og stórkostlegir báru þeím fyiir augu. Yfirborð jarð- arinnar bar það Jjóslega með ser, að á því hefðu orðið margar og skelfilegar umbiítíngar. J>ær hafa komið yíir jörðina í vissri röð, og hvur á eptir ann- ari, enn sumar þó með afar-laungu millibili, og leíða þær menn úr skugga um, að jóröin hlýtnr að vera furðulega göinul. Meðal annars hafa menn hitt á margskonar steíngj örví nga ijörðunni; enn það eru Jíkamir dýra og urta, orðuir að Iiörð- um steíni, og hafa þeír flestir undarlegt sköpulag og ærið frábrugðið þeím verum, sem nií a dögnm finnast á jörðunui og í sjómun. Aííarþessar fornu menjar hafa mí jarðfræðíng- arnir notað ser, og getið til með miklum skarpleík, hvurnig hafi orðið að vera ástatt á vorum hnetti, þegíir þesskonar djr gáíu lifað þar, og þvílík tre og aldini gróið. Eg skal nú leítast við að gefa lesendum Fjölnis dálítið sýnishorn af jarðfræðinni, eínsog hiín lítur út sem stendur, og verður það samt styttra enn skyldi, eínkum vegna þess, að það er mart heraðlútandi, sem ekki verður fráskírt, nema lesendunumværikunnugheímspeki og helztugreín- ir úr efnafræðinni*) (Chemie), sem það væri ósanngjarnt að ætlast til, aJþýða hefði numið. Mart *) í fessari vísindagreín eru ransöknf> frumefni náttiírunnar og sameíníng ])eírra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.