Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 50

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 50
146 ert voru opt eínir saman á þessu gaungulagi, og þróaðist ár frá ári vinátta þeírra. So er varið á stundum, að maðurinn kann ekki við, að dylja neítt fyrir vini sínum, þó hann hafi áður gert það vandlega; þá getur sálin ekki stillt sig um, að gefa sig alla í Ijós, og opna sín innstu fylsni, so hann verði því meíri vinur vor. I þessum krínguinstæðum blíðkast sálirnar og kynnast hvur við aðra, og stundum ber það líka við, að annar fælist fyrir hinns viðkynníngu. j>að var snemma hausts að þoka var á eínu kvöldi og Eggert sat við eldinn ásamt vini sínum og Bertu konu sinni. Loginn kastaði um stofuna björtu skini og lek geíslinn upp' undir loptinu, nóttin horfði heím á gluggana dymmum augum, og eíkurnar úti nötruðu af kuldavætu. Valtari kvart- aði um, hvað lángt hann ætti heím, og bauð Egg- ert honum að vera hjá ser. og hjala við sig fram undir miðnætti, og sofa so af til morguns þar í kastalanum. Valtari þekktist það. Síðan var borið inn vín og náttverður, aukinn eldurinn, og varð samtal þeírra vina æ glaðara og ástúðlegra. Jsegar borið var af borði, og skutulsveínar voru gengnir út, tók Eggert í hönd Valtara og sagði við hann: vinur minn, þú ættir snöggvast að láta konu mína segja þer frá æsku sinni, það er kynleg saga. — Já, sagði Valtari, og settustþau aptur um eldinn. |>að stóð á miðnætti þegar þettavar, og túngl- ið óð í skýum. Fyrirgefið mer, sagði Berta þá, enn maðurinn minn segir, þer seuð so vænn, að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.