Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 46

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 46
142 hugsa um hana ftðru hvurju síðan í gær. J>aö er saga úr æíi Karls 5ta. Jsað er að sönnu lángt síðan eg heýröi hana, so eg er húinn að gleýma ímislegum smá-atvikum. J»essháttar rennur hæg- lega úr minni, því það er ekki tiivinnandi að lesa gömul ævintíri upp aptur og aptur á hvurju missiri. Á hvurju stendur það !íka, þó menn gleými örnefn- um og árstölum frásagna, ef menn muna þýðíngu þeírra og heííræði. fsað eru eínkum þau sem hljóma mer í eýruin, og vikna eg so við, að mer liggur við að gráta. Eg er hræddur um eg veiði veíkur. Veslíngs keísarinn var handtekinn af fjand- mönnum, og sat í þúngu varðhaldi. Eg atla það væri í Týról. þar sat hann í sorg og eínveru yfir- gefinn af öllum sínuin riddurum og hirðmannaliði, og eínginn kom honum ti! aðstoðar. Ekki veít eg, hvurt hann þá var húinn að fá os!gráa andlitið, eínsog þær líta út mindirnar hanns Holbeíns, enn viss er eg um, að neðri vörin með öllu sínu drambi hefir staðið lengra fram enn á mindunum. Enda var ekki furða þó Iiann fyrirliti þá menn, sem flöð- ruðu so auðmjúkir utanum hann, meðan allt lek í lyndi, enn létu hann nú eínan í dapurri neýð. — j)á er snögglega lokið upp díblissuni, og kom maður inn, sveípaður klæðum; og þegar hann fletti frá ser kápunni, þekkti keísarinn þar sinn trúlynda Rösa-knút, hirðfíblið. Hann flutti honum huggun og ráð, og það var hirðfíblið. Ættjörðin mín! ástkæra þýzka þjóð. Eg er þinn Rósa-knútur. Sá maður, sem reýndar hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.