Fjölnir - 02.01.1835, Page 46

Fjölnir - 02.01.1835, Page 46
142 hugsa um hana öðru hvurju síðan í gær. J>að er saga úr æli Karls 5ta. Jvað er að sönnu lángt síðan eg heýrði hana, so ðg er búinn að gleýina ímislegum smá-atvikum. |>essháttar rennur hæg- lega úr ininni, því það er ekki tiivinnandi að lesa göinul ævintíri upp aptur og aptur á hvurju missiri. t A hvurju stendur það líka, þó menn gleými örnefn- urn og árstölum frásagna, ef rnenn muna þýðíngu þeírra og heílræði. J>að eru eínkuin þau sem hljóma mer í eýrum, og vikna eg so við, að mer liggur við að gráta. Eg er hræddur um eg verði veíkur. Veslíngs keísarinn var handtekinn af fjand- mönnum, og sat í þúngu varðhaldi. Eg atla það væri í Týról. |>ar sat hann í sorg og eínveru yfir- gefinn af öllum sínutn riddurum og hirðmannaliði, og eínginn kom honum ti! aðstoðar. Ekki veít eg, livurt Siann j)á var búinn að fá osfgráa andlitið, eínsog þær líta út mindirnar hanns Holbeíns, enn viss er eg um, að neðri vörin með öllu sínu drarnbi hefir staðið lengra frain enn á mindunuin. Enda var ekki furða þó hann fjrirliti þá menn, sem flöð- ruðu so auðmjúkir utanum hann, meðan allt lek í Ijndi, enn letu liann nú eínan í dapurri neýð. — |>á er snögglega lokið upp díblissuni, og kom maður inn, sveípaður klæðum; og þegar hann fletti frá ser kápunni, þekkti keísarinn þar sinn trúljnda Rósa-knút, hirðfíblið. Hann flutti honum huggun og ráð, og það var hirðfíblið. Ættjörðin mín! ástkæra þýzka þjóð. Ég er þinn Rósa-knútur. Sá maður, sem reýndar hefir

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.