Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 62

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 62
158 I fyrstunni var þessi hugrenníng ekki meír' enn hvur önnur hugrenníng, enn þegar eg sat sona með snælduna mína, rann hún mer í huga ósjálfrátt aptur og aptur, og so sökkti eg mer niður í þetta^ að eg sá sjálfa mig skrúðbúna, og riddara ogkónga- syni kríngum mig. J>egar eg hafði gleýmt mer sona, varð eg reglulega hrigg, þegar eg leít upp aptur, og ránkaði við mer í kotinu. J»egar eg var að verki mínu, skipti kellíugin ser ekki neítt af mer. Eínn dag fór húsmóðir mín aptur að heíman, og sagði mer, að hún mundi í þetta sinn verða burtu lengur enn vant væri, eg skjldi nú hafa gott gát á öllu og lata mer ekki leíðast. Eg var einhvurnveg- inn hálf-hnuggin þegar eg kvaddi hana, því mer fannst eínsog eg mundi ekki sjá hana aptur. Eg horfði lengi á eptir henni, og vissi ekki sjálf, hvurs- vegna eg var so hrædd; það var næstum eínsog eg sæi fyrirætlun mína, án þess eg vissi það greínilega. Aldreí hafði eg stundað betur seppann og fugl- inn, og verið eíns natin við þá; mér var annara um þá enn vant var. J»egar kellíngin var búin að vera nokkra daga að heíman, fór eg eínusinni á fætur í þeím fasta ásetníngi að fara með fuglinn úr kotinu, og leíta að þessari sokölluðu veröld. Mer var þúngt og þraungt um hjartað, mig lángaði til að vera þar kyr, og þó hafði eg andstygð á að hugsa til þess; það var undarleg barátta í sálu minni, eínsog tveír gagnstæðir andar væru þar að eígast við. Annað veífið þótti mer so yndæl kyrðin og eínveran, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.