Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 65

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 65
 161 eíns og verið hafði, það var allt að eínu og eg hefði gengið þar um daginn áður; hjartað í mer barðist hátt, ég lauk upp í skyndi — enn öldúngis ókunn- ugar ásjónur sátu þar á báða bekki og störðu á mig. Eg spurði eptir Marteíni sauðahirði, og var mer sagt að hann og kona hanns væru dauð fyrir þremur árum. — Eg flýtti mer burt og gekk útúr þorpinu há-grátandi. Eg hafði so hlakkað til, að gleðja þau með auðæfum mínum; nú hafði borið so undarlega til að það var komið fram, sem eg hafði alltaf verið að dreýma mer í bernsku minni, ¦— og nú var allt um seínan: þau gátu ekki glatt sig með mér, og so var útsjeð um það, sem mig liafði lángað mest til á allri æfi minni. Eg leígði mer lítið hús með laukagarði í við- kunnanlegri borg, og fekk mer þjónustumeý. Ekki þótti mer veröldin eíns undarleg og eg hafði búist við; enn eg fór að gleýma kellíngunni og f jrrver- andi vistarveru minni, og var so að mestu leíti dáindis ánægð. Fuglinn hafði ekki súngið í lángan tíma; mer varð þessvegna meír enn minna bilt við eína nótt, þegar hann tekur til aptur, og hefir umbreítt vís- unni. Hann saung: r I kyrrum skóg eg kátur bjó; þú iðrast þó, 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.