Fjölnir - 02.01.1835, Side 65

Fjölnir - 02.01.1835, Side 65
161 eins og verið hafði, það var allt að eínu og eg hefði gengið þar um daginn áður; hjartað í mer barðist hátt, eg lauk upp í skyndi — enn öldúngis ókunn- ugar ásjónur sátu þar á báða bekki og störðu á mig. Eg spurði eptir Marteíni sauðahirði, og var mer sagt að liann og kona hanns væru dauð fyrir þremur árum. — Eg flýtti mer burt og gekk útúr þorpinu há-grátandi. * Eg hafði so hiakkað til, að gleðja þau með auðæfum mínum; nú hafði borið so undarlega til að það var komið fram, sem eg hafði alltaf verið að dreýma mer í bernsku minni, •— og nú var allt um seínan: þau gátu ekki glatt sig með mer, og so var útsjeð um það, sem mig hafði lángað mest til á allri æfi minni. Ég leígði mer Iítið hús með laukagarði í við- kunnanlegri borg, og fekk mer þjónustumeý. Ekki þótti mer veröldin eíns undarleg og eg hafði búist við; enn eg fór að gleýma kellíngunni og fýrrver- andi vistarveru minni, og var so að mestu leíti dáindis ánægð. Fuglinn hafði ekki súngið í lángan tíma; mer varð þessvegna meír enn minna bilt við eína nótt, þegar hann tekur til aptur, og hefir umbreítt vís unni. Hann saung: r I kyrrum skóg eg kátur bjó; þú iðrast þó, n

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.