Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 26

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 26
122 rifnaði af ofurmegni gufunnar, flutu bráðnar djngj- ur útum gjána, og hlóðust uppí hágarða, og gjörð- ust þaraf eýar, sem orðið gátu bísna háar. þarna fór nú fyrst að gróa, og alit sem að spratt voru e ý a b 1 ó m. Til sannindamerkis vil eg eínúngis geta þess, að tre þau og aldini, sem nú á dögum vaxa á eýunuin í Kyrrahafinu, líkjast ennþá furð- anlega þeím jurtategundum, er finnast í elztu jarð- lögunum og eru fyrir laungu orðnar að steíui. Allt sem á þessu tímabili óx á jarðarhnett- inum, eýddist síðan af stórflóðum og vatnagángi; þ;í byrjaði 2. Flóðöldin, sem heíir verið undra laung, og miklar umbiltíng- ar hafa þá orðið á jörðinni. Ávextir eldaldarinnar bældust þá niður af þýngslum vatns og lopz, og seýddust af hitanum að neðan. J»annig minduðust elztu og beztu steínkola-lögin, og eru þau ekki annað enn eptirleífar fornra skóga, og bera Jjós- ast vitni um, hvað ótrúanlega mikið þá heíir þotið upp af trjám og grösum, því víða eru þau 15 álna þjkk, eða meír. Víðast eru þau hulin miklu sand- steíus- lagi, sem optastnær aðgreínir aldirnar hvurja frá annari. Sandsteíns-lögin hafa so farið að mind- ast3 að bylgjur sjáfarins og vatnagángur muldi sundur fornu fjöllin, og dreífði þeím so útum allt, enn þvínæst fergðist sandurinn saman af þýngsluin lopz og vatns, eínsog áður er sagt um steínkolin, og varð hann so að hellu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.