Fjölnir - 02.01.1835, Page 26

Fjölnir - 02.01.1835, Page 26
122 rifnaði af ofurmegui gufunnar, flutu bráðnar djngj- ur útum gjána, og hlóðust uppí hágarða, og gjörð- ust þaraf eýar, sem orðið gátu bísna liáar. J»arna fór nú fvrst að gróa, og allt sem að spratt voru eýablóm. Til sannindamerkis vii eg eínúngis geta þess, að tre þau og aldini, sem nú á döguin vaxa á eýunum í Kjrraliafinu, líkjast ennþá furð- anlega þeím jurtategundum, er finnast í elztu jarð- lögunum og eru fyrir laungu orðnar að steíni. Allt sern á þessu trmabili óx á jarðarhnett- iiiuni, eýddist síðan af stórflóðum og vatnagángi; þá hyrjaði 2. Flóðöldin, sem hefir verið undra laung, og miklar umbiltíng- ar hafa þá orðið á jörðinni. Avextir eldaldariunar bældust þá niður af þýngslum vatns og lopz, og seýddust af hitanum að neðan. Jvannig minduðust elztu og beztu steínkola-lögin, og eru þau ekki annað enn eptirleífar fornra skóga, og bera Ijós- ast vitni uin, hvað ótrúanlega rnikið þá hefir þotiö upp af trjám og grösum, því víða eru þau 15 álna þykk, eða meír. Víðast eru þau hulin iniklu sand- steíns-lagi, sem optastnær aðgreínir aldirnar hvurja frá annari. Sandsteíns-lögin liafa so farið að mind- ast, að bylgjur sjáfarins og vatnagángur muldi sundur fornu fjöllin, og dreífði þeím so útum allt, enn þvínæst fergðist sandurinn saman af þýngslum lopz og vatns, eínsog áður er sagt um steínkolin, og varð hann so að hellu.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.