Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 77

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 77
173 sekk og kvað heíía ”fulú” á þeírra túngu. — Hvur sveít heldur á ári hvurju alinennan fund; Jiar vinnur hvur maður öðrum órjúfandi trúnaðareíða, og heíta Jjeírri hjálp og aðstoð, er ])eír meíga veíta, til varn- ar og viðurhalz rettindum sínum, undir liðstjórn höfðíngjanna. Jniðja hvurt ár lialda þeír annað j)íng %); fela sig að nýu á hendur liöfðíngjanum og sverja honum trúnaðareíða; sker þá allur j»íng- heímur úr deílum milli sveítanna, so hvurgi hallast á. A þessum þjóðsamkomum gjöra ætið 5 eða (í úngir menn að vígjast til þjónustu við höfðíiigja sinn, og sverja það þjóðinni, að hanns líf se í alla staði sitt líf. þeír þjóna lionuin drengilega meðan hann lifir, og ef hann deýr, veíta þeír hvur öðrum bana til að fylgja honum ufrí annan heím. — Vest- menn þessir kunna hvurki að lesa ne skrifa, (segir sínverski rithöfundurinn); enn geri þeír samnínga sín á milli, hinda þeír spotta á spítu með so mörgum hnútum sem þeír hafa samið um mart. það eru hjá þeím helgustu samníngar, sem gerðir eru með þessum hnúta-rúnum. Vestmenn eru flestum mönnum hraustari og heílsuhetri, þeír eru vaskir og vopnfimir og ágætir akurmenn. þeír fyrirlíta hrædda menn og lreílsu- litla; því þeír lialda veíkindi líkamans komi til af hugleýsi sálarinnar. Sá sem flýr óvin sinn er hjá þeím vanvirtur æfilángt, og með honum öll hanns *) þetta mun vera nokkurskonar aljíngi, og munu þar koma allar Vestmanna - sveítir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.