Fjölnir - 02.01.1835, Page 77

Fjölnir - 02.01.1835, Page 77
173 sekk og kvað heíía ”fulú” á þeírra túngu. — Hvur sveít heldur á ári hvurju alinennan fund; Jiar vinnur hvur maður öðrum órjúfandi trúnaðareíða, og heíta Jjeírri hjálp og aðstoð, er ])eír meíga veíta, til varn- ar og viðurhalz rettindum sínum, undir liðstjórn höfðíngjanna. Jniðja hvurt ár lialda þeír annað j)íng %); fela sig að nýu á hendur liöfðíngjanum og sverja honum trúnaðareíða; sker þá allur j»íng- heímur úr deílum milli sveítanna, so hvurgi hallast á. A þessum þjóðsamkomum gjöra ætið 5 eða (í úngir menn að vígjast til þjónustu við höfðíiigja sinn, og sverja það þjóðinni, að hanns líf se í alla staði sitt líf. þeír þjóna lionuin drengilega meðan hann lifir, og ef hann deýr, veíta þeír hvur öðrum bana til að fylgja honum ufrí annan heím. — Vest- menn þessir kunna hvurki að lesa ne skrifa, (segir sínverski rithöfundurinn); enn geri þeír samnínga sín á milli, hinda þeír spotta á spítu með so mörgum hnútum sem þeír hafa samið um mart. það eru hjá þeím helgustu samníngar, sem gerðir eru með þessum hnúta-rúnum. Vestmenn eru flestum mönnum hraustari og heílsuhetri, þeír eru vaskir og vopnfimir og ágætir akurmenn. þeír fyrirlíta hrædda menn og lreílsu- litla; því þeír lialda veíkindi líkamans komi til af hugleýsi sálarinnar. Sá sem flýr óvin sinn er hjá þeím vanvirtur æfilángt, og með honum öll hanns *) þetta mun vera nokkurskonar aljíngi, og munu þar koma allar Vestmanna - sveítir.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.