Fjölnir - 02.01.1835, Síða 8

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 8
104 þessum fjórum liöfuðskepnum' voru allir hlutir mindaðir. skapaði guð sál, til að stjórna höfuðskepn- unum, Helmíngur hennar var guðlegrar veru, og helmíngur af frumefni heímsins. Hún var ífærð jörðunni og valninu og þokuhvolfinu, og yfir það útþandi guð inn auða liimin. Valla var alheíms - sálin klædd sínum búníngi, sem skýlir henni fyrir vorum augum, áður hún færi að reýna sitt abl, og hrista veröldina. |>á velti hún ser i kríng með ærnum hraða, og dró meðser allan lieíminn; enn hann lilýddi fúslega hennar vilja. Um leíð og þetta varð, lifnaði allur heímurinn. j>essi eíngetni sonur, þessi fæddi guð, hafði öðl- ast mind hnattarins, enn hún er fullkomnust all- ra minda. Auk þessa hrærðist hann í liríng; sú hræríng er eínföldust allra hrærínga, og eínkar- vel á hún við hanns mind. Nú leít in æðsta vera með velþóknun á sitt verk; þá tók liún að skoða fyrirmind lieímsins, sein hann var gjörður eptir, og gladdist við að sjá, að eptirmind guðs hugsjónar var gædd öllum hennarhöfuð eín-kennum. Eítt var það samt sem hún gat ekki lilotið; enn það var eýlíf tilvera. Hugarveröld guðs var eýlíf, enn sýnilegi heímurinn var ekki hæfur til að vera það. Nú með því báðir heímarnir gátu ekki verið jafnir að fullkomnun, vildi guð þeír skyldu vera líkir. j>essvegna skóp hann tímann, eýlífð- arinnar hverfulu eptirmind, sem án afláts byrjar

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.