Fjölnir - 02.01.1835, Page 47

Fjölnir - 02.01.1835, Page 47
143 j)að embætti að skenita og átti að stytta J)er stuntl- ir í meðiætinu, hann brjzt inní díblissu til þín á tíma neýðarinnar. Her undir skikkju minni færi eg þer veldissprotann þinn sterka og kórónuna góðu. þekkir þii mig ekki lierra! Geti eg ekki frelsað þig, atla eg að minnsta kosti að hugga þig; þú verður að liafa eínlivurn hjá þer, sem hjalar við þig um bágindin, og hressir huga þinn, og ann þer, og ver sinni beztu skemtun og sínu bezta blóði til þinnar þjónustu, því að þú, þjóðin inín, ert rettkjör- inn keísari og sönn drottníug landaþinna. i n n vilji er eínvaldur og miklu lögmætari enn purpuraröddin ”j>að er vor vilji,” sem ber fyrir sig guðleg rett- indi, og hefir þó ekki aðra átyllu, enn aumlegt blaður þræl-lyndra loddara. þinn vilji og ekkert annað, ástkæra þjóð, er rettileg uppspretta allra stjónarvalda. þó þú liggir nú lágt og í fjötrum, mun þó rettur þinn að endíngu sigur vinna. Frels- istíminn nálægist og íiv öld fer í hönd. Nóttin er liðin herra! og morgunroðinn ljómar þarna úti. Rósa-knútur, fíblið mitt! hvaða vitleýsu ferðu með. Skygnda öxi muntu kalla sól, og morgun- roðinn er ekki nema blóð. Neí herra! það er sólin, þó hún komi upp í vestri. í 6000 ár sást hún jafnan renna upp í austri; þá er líkast tími til, að hún breíti stefnunni um sinn*j. *) Sb. Skírni, 5ta árg. blss. 2 — 9.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.