Fjölnir - 02.01.1835, Síða 20
110
kunnáttu sinni hefur nátturufræðíngunum auðnast,
að linna þýngd flestallra linattanna í voru sólkeríi,
og þó þetta virðist ótrúlegt, er ]>að samt aungvu að
síður dagsatt*).
Viti menn núþaraðauki stærðina, gefur að skilja,
að finna megi þettleík jarðanna, eínsog annara
hluta, þá hvurutveggja er borið saman sín á milli.
Sólin víkur samt töluvert frá reglunni, því með
rettu lagi hefði liún átt að vera þýngst í ser, þar-
sem hún er kjarninn úr öllu sóíkerfinu, enn þýngd
hennar er eptir tiltölu ekki ineír enn ijórði partur
á við þýngd jarðarinnar. |>etta er samt hægt að
útlista, því eptir ölluni líkindum geýsar ahl liitans
í sólunni fremur enn liinuni hnöttunum; enn það
er eðli hitans, að hann þenur út alla hluti, eínkum
*) Af stærö og hraSa inna reíkandi stjarna og ijarlægií jieírra
frá sólunni, sömuleííiis af aödráttarabli þeírra, hvaS miklu J>a5
orkar eptir tiltölu, og öSru fleíra sem kennt er í stjörnufræií-
inni, hafa menn fundiíS j>ýngd jieírra og jiéttleík. Cavven
disch reíknaisi þaiS fyrstur, og de la Place á eptir honum,
og bar f>eím mjög saman. fyngd jariSanna og sólarinnar,
jiá vor jörð er valin fyrir mæiikvaría, er sem nú skai greína.
Venus hérumbil 6,87 sinnum j>ýngd vatnsins.
JöriSin 1 — — 5,48 — — — — —
Mars | — — 4,09 — — _____
Júplter £ — — 1,39 — — — — —
Satúrnus Ýn — — 0,55 — — — — —
Úranus J — — 1,39 — — — — —
Sóiin ^ — — 1,39 — — — — —
Mercúríus felst mjög í sólargeíslunum, og hefir ekki orisiis
viií hann átt. Nýu jarisirnar litlu, Ceres, Pallas, Juno og
Vesta, hafa ekki heldur, so ég viti, ennþá verið lagisar á
metaskálirnar