Fjölnir - 02.01.1835, Page 76

Fjölnir - 02.01.1835, Page 76
172 ólar höfðu unnið Sínaveldi, var landi Vestmanna skipt í margar sýslur, reístar horgir og víggirtar og byggðir kastalar á landamærum, skipaðir sýslumenn og þeím fengnir bústaðir, og komið á klerkavaldi; •— því Vestmenn liöfðu snemma tekið við Buddu- trú. Opt hafa þeír síðan risið upp á móti Sínverjum, enn ekki borið styrk eða gæfu til að ná aptur frelsi sínu, svo sein segir í sínverskum árhókum. — I miðölð (að minnsta kosti millum áranna 1378 og 1411) áttu hvörutveggi, Vestmenn og Sínverjar, mikil kaup saman á landamæri. Ráku Vestmenn þángað ógrynni hrossa og tóku móti te-gras: 12 fjórðunga fyrir þau er bezt voru, enn fyrir sum 7 fjórðúnga eður 5. (Nú kemur lýsíng á Vestmönnum, sem kvað vera tekin úr árbókum Sínverja). Vestmenn eru góðlyndir og viðhafnarlausir, og vilja ekki hvað sem í boði væri yfirgefa ijall- Iandið sitt, {)ó bæði se Jvað autt og kalt, — og meta frelsið mesta sælu. Allir eru þeír sameínaðir eíns og eínn maður. Ef úr þjóðefnum á að ráða, eru allir aðspurðir, meíri menn og minni, embættismenn og embættislausir, og leggur hvur til það er honum sýnist. Lítist þíngheíminum vel á málið, þá er því framfylgt; annars ekki, ef þorrinn mælir í móti. — j>ó þeír hafi marga bæi, og borgir að auki, vilja þeír þó hehlur búa í tjöldum, enn undir þökum eða innan múra. Tjöldin eru úr striga eða hæru-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.