Fjölnir - 02.01.1835, Page 71

Fjölnir - 02.01.1835, Page 71
167 því heldur að taka á móti viuáttu riddarans, sein hann hafði átt liennar minni von. Nií voru þeír opt saman; ókunnugi maðurinn var Eggerti til vilja í öllu sein hann gat; valla reíð annar út án þess hinn væri með; þeír liittust í hvurri veízlu, í stuttu máli: það var eínsog þeír gætu ekki skilið. Aldreí var Eggért lengi glaður í senn, því hann fann glöggt, að Högni unni honum af ókunn- ugleík: hann þekkti hann ekki, hafði ekki heýrt söguna hanns, og nú lángaði hann aptur eíns mikið til að skíra honum frá því öllu, til að komast eptir hvað hann væri mikill vinur sinn. Annað veífið gat hann ekki fengið það af sér fyrir efasemi og hræðslu um, að Högni mundi fyrirlíta sig. Opt og ei'natt var haun so sannfærður um eínskisvirði sitt, að hann héldt eínginn maður gæti haft á sér virð- íngu, ef liann þekkti nokkra ögn tii sín. Samt gat hann ekki á sér setið. So vildi til, að þeír voru eínir á reíð, og þá sagði hann vini sínum upp alla sögu, og spurði liann, hvurt hann gæti verið morð- íngja-vinur. Högni komst við og bar sig að hugga hann. Eggért fylgdi honum heím til borgar, og var þá í léttara skapi. það var eínsog það væri óhamíngjan hanns, að verða tortrygginn mitt í eínlægninni; því óðar enu þeír voru gengnir inní veízlusalinn, fór honum ekki að verða um svipinn á vini sínum, þegar ljósa-raðirn- ar skinu framaní hann. Honum leízt liann glotta so undirfurðulega; það gekk’vfir hann, að hann tal-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.