Fjölnir - 02.01.1835, Qupperneq 45
141
j»usslaþorp (Dusseldorf) þrem vetrum fyrir alda-
mótin. j>egar hann óx upp, var hann settur til
menta, stundaði lögfræði, og varð ”Doctor juris,”
og hæðist liann að því optlega síðan. Haun er gott
skáld: andagiptin mikil og ímindunarablið, enn þó
ekki brestur á viti. Samt er hann ekki stöðugur í
ser þegar hann yrkir; því meðan það er sem bh'ð-
ast og barnalegast hjá lionum, þá er hann allt í eínu
rokinn og gengur berserksgáng, og meðan liann
leíkur ser í meínleýsi og er ekki nema tilfinníngin
tóm, veít eínginn fyrri til enn hann verðnr meín-
liæðinn og tilfinníngarlaus. Fáir inenn munu vera
sjálfum ser ólíkari; — nema þegar liann talar um
frelsið, þá er liann æfinlega sjálfum ser sainur, því
Hænir ann frelsinu eínsog allir þeír sem beztir ogvi-
trastir eru; enda er hann orðinn óvinsæll á j>ýzka-
landi, bæði fyrir það og annað, so hann má valla koma
þángað framar. Hann situr í Parísarborg í góðu
yfirlæti, enn lángar samt lieím þaðan, eínsog von
er á. Alstaðar er flóttamaðurinn eínmana.
Her á að koma dálítið sýnishorn af Hæni. j>að
er tekið aptan úr þeírri bók sem heítir ”Die Reise-
bilder,” og segir frá ferðum hanns á j>ýzka!andi,
Vallandi, Italía, Frakklandi, Englandi, því sem þar
hafi fyrir hann borið, o. s. frv. Ekki er á að ætla,
hvurnig Íslendíngum fellur hann í geð).
”Enn þá standa auð hjá mer nokkur blöð, og
er bezt eg segi eína sögu til. Eg Iief verið að