Fjölnir - 02.01.1835, Page 68

Fjölnir - 02.01.1835, Page 68
J64 Berta var veík og gat ekki komið tii morgun- verðar; það leít so út, að Valtari gæfi sig lítið að því, og skildist við riddarann heldur þurlega. Egg- ert skildi ekki neítt í Jtessu háttalagi; hann gekk inn til konu sinnar, hún var altekin, og sagðist halda að frásagan um nóttina mundi liafa gengið sona nærri ser. Upp frá þessu kvöldi kom Valtari skjaldan í kastalann tii vinar síns, og J)á skjaldan hann kom, talaði hann eínhvurja markleýsu og stóð ekki við. Eggert hafði mestu kvöl af þessu háttalagi; hann lét að sönnu ekki bera á því við Bertu og Valtara, enn J)ó gat hvur maður á honum sjeð, hvað honum var órótt niðri fyrir. Veíkindi Bertu voru alltaf að verða ískyggi- legri; læknirinn hristi höfuðið, roðinn var horfinn af kinnum hennar, og augun urðu hvassari og hvassari. — Eínn morgun lét hún kalla á manninn sinn inn að rúmi sínu, enn þjónustú-meýarnar urðu að fara út. Hjartað mitt, sagði Berta, ég verð að segja J)ér nokkuð, sem nærri er húið að svipta mig vitinu og hefir tekið af mér heílsuna, so lítilfjörlegt sem J>að sýnist vera. •— J»ú munt muna til, að hvað opt sem ég sagði söguna mína, gat mér ekki með neínu inóti dottið í hug nafnið á litla hundinum, sem ég var so lengi saman við. Hérna um kvöldið datt J)að uppúr Valtara um leíð og hann bauð mér góðar nætur: mér er sem ég sjái yður, þegar J)ér voruð að gefa honum litla Strómi. Er J)etta tilvil-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.