Fjölnir - 02.01.1835, Side 73

Fjölnir - 02.01.1835, Side 73
169 j»egar hann hafði riðið nokkra daga, varð liann ekki var við fyrr enn hann var búinn að villast inn í klettaklúngur, og sá þaðan hvurgi til vegar. Loks- ins hittir liann aldraðan hóndamann, sem vísar honum útúr klúngrinu framhjá fossi nokkrum. Hann tók upp hjá ser penínga og ætlaði að gefa honum í staðinn, enn bóndamaður j)áði ekki. •— Var ekki það ? sagði yaltari, við sjálfan sig: þarna gæti eg ímindað mer aptur, að þetta væri eínginn maður annar enn Valtari, •— og í því bili leít liann aptur við, og það var eínginn maður annar enn Valtari. — Eggert sló hestinn sporum, og reíð eínsog hann gat farið yfir engjar og skóga, þángað til hesturinn sprakk. — Eggert gaf sig ekki að því, og fór gángandi leíðar sinnar. Hann gekk í leíðslu uppá hól eínn; honum heýrðist hann lieýra gjammað spottakorn í burtu, birkið þaut þess á milli, og hann heýrði að vísa var súngin með undarlegri röddu: f I kyrrum skóg ég kátur bjó, og aptur fló í yndi nóg, þar kátur bjó í kyrrum skóg. Nú var Eggért genginn frá ráðinu, jog vissi ekki neítt af sér. Hann gat ekki komið því fyrir sig, hvurt sig væri nú að dreýma, eða sig hefði dreýmt áður um eínhvurja Bertu. Undarlegustu og daglegustu hlutir blönduðust saman ; veröldin

x

Fjölnir

Undirtitill:
Árs-rit handa Íslendingum
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0503
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
48
Gefið út:
1835-1847
Myndað til:
1847
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Gísli Magnússon (1844-1844)
Halldór Kr. Friðriksson (1845-1847)
Útgefandi:
Brynjólfur Pétursson (1835-1838)
Jónas Hallgrímsson (1835-1838)
Tómas Sæmundsson (1835-1839)
Konráð Gíslason (1835-1838)
Nokkrir Íslendingar (1843-1847)
Efnisorð:
Lýsing:
Fræðirit með innlent og erlent efni. Fjölnir var stofnaður af nokkrum nemum við Kaupmannahafnarháskóla.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar: Útlenzki og almenni flokkurinn (02.01.1835)
https://timarit.is/issue/135075

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Útlenzki og almenni flokkurinn (02.01.1835)

Handlinger: