Fjölnir - 02.01.1835, Síða 4

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 4
100 eínsog árstraumur, og eýða hvurju sem fyrir verð- ur. Eíttlrvað er líka að, þegar jarðskjálftarnir fara eínsog hrjllíngur yfir hinn ofurstóra líkama jarðarinnar; þá lirynja lnísin og björgin klofna, og stundum koma eýar uppúr sjónum, þarsem áður var hyldýpi, ellegar stórheröð hrapa til grunna, og ekkert er eptir nema vatn, þar sem áður voru bygðir manna. Allt þetta er so inikið og íhugunarvert, að spekíngar á öllum öidum hafa leítast við að gera ser það skiljanlegt, og ígrundað kostgæfilega eðli og uppruna jarðarinnar, er þeír útlistuðu með mörgu móti, og komust þannig nær og nær sannleíkanum, eptir því sem þekkíngin óx af margra aida reýnslu og ransókn á eðli hiutanna. Forfeður vorir, sem í fæstu liafa verið annara eptirbátar, hafa ekki held- ur leítt þetta ransóknarefni framhjá ser; þvi guð- asögur þeírra bera með ser, að þeír hafa íhugað eðli jarðar og frumöbl náttúrunnar ; þau birtust þeím í inörgum mindum, annaðhvurt sem skaðvæn- ar verur, eýðaudi guðanna handaverkum, eða góð og máttug goð, sem framleíddu lífið og ijósið, enn stökktu þussum og illvættum burt frá bústöðum manna og guða. Að vísu er það ekki altjend so hægt, að færa inar fornu sagnir úr skáldahjúpnum, til að sjá, livaða hugmind uin skapnað og eðli lilut- anna hafi hvarflað þeím fyrir sjónum í hvurt skipti, enn auðsjeð er samt, að þeír liafa getið mörgu furðan- lega nærri. Eg vil nú ekki fá ine'r til orða lýsíng- una af ragnarökkri í völuspá, þegar jörðin evðist

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.