Fjölnir - 02.01.1835, Page 33

Fjölnir - 02.01.1835, Page 33
12» unrfan ser, viðlíkt og Geýsir á Islanrfi. jþá hitnar hafið, og- lönrfin fara í kaf, og allt sem á þeím er seýðist og hylst í sanrfi og bleýtu. Enn vötnin kólna smátt og smátt, og gufan brýzt útúr gjánuin, þángað til þær tæmast, og þá streýmir vatnið aptur ofaní þær, enn sjórinn grynnist, og lönrfin koma upp að t nýu. A eptir slíkri umbiltingu er jörðin lángtum kalrfari enn áður. Sólin verður þá mestu ráðandi, og stillir hita og kulrfa, eptir afstöðu jarðarinnar, eða eptir því hvurnig lönrfin liggja við geíslunum. / Hvað Islanz uppruna viðvíkur, virðist allt að því lúta, að það se risið úr sjó, og minrfað að mestu leíti af elz-umbrotum, enn hvað það se gamalt, og hvílíkar umbiltíngar þar hafi orðið, verður ekki greínt að so stöcldu; því aungvir þeírra, er ferðast hafaum lanclið, og athugað fjöllin og jarðveginn, lýsa því so greínilega sem þyrfti, ef komast ætti að alrfri þess og umbiltíngum með áreíðanlegri vissu. t Fjöllin á Islanrfi hafa samt líklega flestöll brunnið (ekki gosið), og sum undir sjó, og valla eru þau elrfri enn frá fióðöldinni. Seínna hafa fjöllin víða rifnað og liæðir og dalir mindast í jarðskjálftum og sjóargángi. Auðnist höfundi þessara blaða að sjá Islanrf aptur og skoða það nokkuð til hlítar, mun hann leítast við síðarmeír, að skíra frá alrfri þess og eðli *). *) Sumir kunna aií halda, aiS f.essháttar ransóknir séu ekki nema óþarfi, og okkur varði lítits um ait vita. hvað gömul séu 9

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.