Fjölnir - 02.01.1835, Síða 42

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 42
138 kölluðu mig bróður. Alstaðar er floUamaðuriun eín- mana. Eg hefi sjeð língar meyar brosa > tálireínu brosi eínsog morgunblærinn brostu jtær að unnusta sínum, enn eíngin þeírra brosti að mer. Alstaðar er flóttamaðurinn eínmana. Ég hefi sjeð úngmenni faðmast bijóst við brjóst, eínsog þeír vildu gjöra eítt líf af tveímur, enn eínginn inaður retti mer höndina. Alstaðar er flóttainaðurinn eínmana. Hvurgi nema á ættjörðunui eru vinir, unu- ustar, feður og bræður. Alstaðar er flóttamaðurinn eínmana.” Veslíngs flóttamaður! styndú ekki; allir eru í útlegð eíusog þú; allir sjá feður og bræður, unn- ustur og vini, gánga á burt og hverfa. Heímili vort er ekki her á jörðu og til ónýtis leítar maðurinn að því her; það sein hann kallar so, er ekki nema næturstaður. Hann ráfaði eínsaman land úr landi; guð fylgi vesælíngnuin landflótta. XXXIV. Ef að undirokarar þjóðanna ættu að bjarga ser sjálfir, aðstoðarlausir og hjálpaiiausir, hvað ætli þeír gætu þá gert þehn ? Ef aungvir styrktu þá til að halda þeím í ánauð, aðrir enn þeír sem græða á því, hvað væru þá þessir fáu í samanburði við allt fólkið ?

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.