Fjölnir - 02.01.1835, Síða 30

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 30
12« þaraf iná ráða, að mikil ókyrð og ólga hafi ])á verið í sjónum, og {mrlendið eýðst af vatnagángi. ]»á hefir Jíka mindast stórmikið kalklag, er víða hylur sand [>aim og leír, er fyrr var umgetið, og í [>ví lagi er að sjá eptirleífar af mörgum landdýr- um, sem verið hafa bísna stórkostleg. J»að eru nokkurskonar grashítir af ættstofni fílanna, enn töluvert frábrugðnir [leím að sköpulagi, og so furð- ulega stórir, að menn hafa fundið beín úr sumum, sem hafa lilotið að vera fullar 30 áhiir á lengd, og liæðin að því skapi*). Spekíngurinn Cuvier (Kjuvíé), sem víða let grafa í jörð í grend við Parísarborg, og fann þar ógrynni af þessháttar fornleífum, hefir sannað, að þessar voðalegu skepnur liafi Jifað í grend við stöðuvötn og bitiö gras, og getið ser til af öllu þeírra sköpulagi, hvurnig lanzlagi og veðri hafi orðið að vera háttað þegar þær voru uppi**). *) Menn hafa stundum illa vilst á pesskonar dýraleífum. Spansk- ur umSur að nafni Hernandez hafii, til dæmis, fundiö eínn jaxl, sem var 10 jjumlúnga lángur, og fullir 5 jiumlúiigar á breídd. Hann hélt j»aÖ væri trölls-tönn og, gjörö ium hana bók, og sagðist vera búinn aö reíkna sér til, aö hausinn á tröllinu heföi veriö meír enn tveír feömíngar ummáls. Nátt- úrufró'ir menn skoíuáru seinna þennan jaxl, og kom þá upp, aíf han reýndar var úr £11. **) Cuvier hefir hér, eínsog annarstaé'ar í dýrafrædinni, komist lengra enn fiestir adrir. Hann hefir tekid' saman mikl<V rit í 7 böndum, er hann kallar ”skoíunarbók inna fornu beína’’ (Recherches sur les ossemens fossiles), og lýsir í því 160 fornaldar-dýrum, og þarámeíal 7 fílum, 4 nashyrnnígum, .1 hestategund, 1 galtartegund, 13 hjartartegundum, 30 nxateg-

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.