Fjölnir - 02.01.1835, Page 6

Fjölnir - 02.01.1835, Page 6
102 öll kvikindi, og hún eígnaðiz alit þat er tló, fyrír þá sök gáfu þeír henni nafn, ok töldu ætt sína til hennar.” þóað ver nú vitum, að jörðin se ekki lifandi skepna, með sama hætti og grös eða djr, og hvur partur hennar se ekki til annars þjónustu, eínsog í dýrunum sinakerfi og æða, eða rætur og biöð grasa og bióma, eru sarnt hugmindir vitríngsins gamla so snotrar og líflegar, að eínginn skjldi gjöra t gis að þeím A hanns döguin höfðu menn aungva ímindun um in eýlífu öblin, sem eru sett til að stjórna liimintúnglanna gángi; og þó menn sæktu málminn í skaut jarðarinnar hafði samt aungvum hugsast, ad skoða jarðlögin eínsog þau liggja hvurt ofaná öðru, eða gjöra mismun á vatns-æðunum, er í sinni rás fylgja lögmáli þýngdarinnar, og blóðí líkamaus eða vökva trjánna, sem renna eptir öðrum lögum. J>að var því heldur eíngin furða, þegar jarskðjálftarnir hristu löndin, að forfeður vorir kendu það uinbrotuin ins bundna jötuns, sem fyrir ílsku sakir var útskúfaður úr felagi guðanna, og fjötraður til heímsins enda. J>að var ekki heldur von, að forfeðrum vorurn yrði greíðfær ransóknin, þarsem grísku spekíng- arnir urðu að nema staðar, og láta ser nægja með skáldlegar getgátur, sem að vísu bera með ser, að þær eru upprunnar í inum forna aðseturstað heíms- ins vísinda. Og af því eg býst við, mörgiun muni þykja gaman, að kynna ser hugmindir þeírra um so mikilsvert efni, skal eg- her stuttlega segja höfuð-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.