Fjölnir - 02.01.1835, Page 43

Fjölnir - 02.01.1835, Page 43
139 Og guðs speki er það, sem þannig hefur til- skipað, til þess mennirnir gætu altjend staðið móti ofbeldinu, og so að ofbeldið væri ómögulegt, efað mennirnir skildu guðs speki. Enn djöfullinn, konúngur undirokaranna, bles j>eím í brjóst helvízku bragði til að stjðja stjórn jieírra ofbeldis. Hann sagði við þá: gefið nú gjætur að hvað yður her að gjöra. Takið af hvurjum bæ hraust- ustu úngmennin, fáið jjeím vopn í hendur og kenn- ið j>eím að nejta þeírra og j>eír skulu berjast fjrir yður móti feðrum sínuin og bræðrum, j>ví eg skal birla j>eim inn, að j>að sé heíðarlegt og gott. Eg vil gjöra j>eim tvo afguði, þeír skulu lieíta heíður og trúmennska, og lög sem heíta blind lilyðni. Og j>eír skulu tilbiðja afguðina og hlýða lög- unum í blindni, j>ví eg skal villa skilníng jjeírra, og j»er skuluð ekkért framar j>urfa að óttast. Og undirokarar j>jóðanna gjörðu eínsog djöf- ullinn bauð, og djöfuilinn endti allt sem hann hafði lofað undirokurum jjjóðanna. j>á sáu inenn sjni fólksins helja sínar hendur á móti jm',- jieír mjrtu bræður sína og hnepptu feður sína í fjötur, og gleýmdu öllu •— og kjöltu móðurinnar sem hafði alið J)á. j»egar við j)á var sagt: í guðs nafni, hugsið um j)að ránglæti og grirad, sem yður er boðið að fremja, — j)á svöruðu j)eír: vér liugsum ekki, vér hlýðuin.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.