Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 46
mnim mmm$K?H Jónas Hallgrímsson varð einna fyrstur manna til að rannsaka íslenzka rúna- steina og draga upp áletranirnar á þeim. Þetta er sýnishorn af uppdráttum Jónasar frá 1841, letrið á hinum fyrri Stafholtssteini, sjá bls. 53 hér á eftir. Um fullkomnar myndir af öllum íslenzkum rúnasteinum vísast annars til bókar Bæksteds, sem nefnd er í greininni. EINAR BJARNASON RÚNASTEINAR OG MANNFRÆÐI Legsteinar að seinni tíma hætti, flatar hellur með áletrunum og jafnvel myndum, munu naumast vera til hér á landi eldri en frá 16. öld. Áður höfðu þó tíðkazt legsteinar með rúnaletri, oftast nær nátt- úrlegir steinar með stuttum áletrunum. Slíkir legsteinar hafa þó aldrei verið algengir, og þeir, sem nú eru þekktir, eru frá 14. öld þeir elztu, en hinir yngstu frá lokum 17. aldar. 1 riti sínu, Islands runeindskrifter, Bibliotheca Arnamagnæana II, Kaupmannahöfn 1942, gerði Anders Bæksted ítarlega grein fyrir öll- um þeim rúnasteinum, sem þá voru þekktir, og næsta fáir hafa síðan orðið kunnir. Ég hef vandlega kynnt mér áletranirnar á öllum þessum rúnastein- um (og auk þess stólnum frá Grund), í því skyni að gera mér sem skýrasta grein fyrir þeim mönnum, sem þeir hafa verið settir yfir. I sumum tilvikum virðist engin leið að finna eftir öðrum heimildum við hvern er átt, enda er stundum einungis fornafns getið. I þessari ritgerð verður orðalaust gengið fram hjá þeim steinum, sem aðeins fornafn er á, en hinir teknir upp í skrána fyrir fróðleiks sakir, sem bæði hafa skírnarnafn og föðurnafn, þótt ekki hafi tekizt að þekkja manninn. En fyrst og fremst er athygli beint að áletrunum, er geyma nöfn manna, sem unnt er með vissu eða miklum líkum að þekkja. Ég þóttist þegar í stað kannast við sum þessi nöfn, þegar ég fór að kynna mér áletranirnar, og þegar ég gáði betur að, komst ég að raun um, að allar líkur bentu til, að rétt væri til getið. Hér á eftir mun ég gera grein fyrir þessum mönnum og hvers vegna ég hygg,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.