Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Page 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Page 63
RÚNASTEINAR OG JVIANNFRÆÐI 63 Grímsdóttur og Tómasar, en þó mætti ætla, að þau væru talin, sem til aldurs komust, og að hin önnur börn Tómasar séu síðari konu börn. Líklegt má telja, að Tómas hafi kvænzt Guðrúnu Grímsdóttur um 1520 eða skömmu fyrr. Ef hún hefur ekki átt nema 3 börn með Tómasi, sem upp komust, má ætla, að þau hafi ekki verið lengi í hjónabandi, og um 1530 ætla ég, að Tómas hafi kvænzt síðari konu sinni, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, sem enn er á lífi 1590. Með fyrri konunni hefur Tómas því átt Gottskálk, Guðrúnu og Sigríði, en með hinni síðari átti hann Eirík, Magnús, Bjarna, Guðfinnu, Ljót- unni og líklega Guðrúnu. Ennfremur virðist kona síra Þorleifs á Knappsstöðum Sæmundssonar hafa verið dóttir Tómasar og síðari konu hans. Heimildirnar fyrir síðari konu börnum Tómasar eru í ýmsum skjölum og öðrum gögnum og verður ekki gerð grein fyrir því hér, með því að það er oflangt mál. Hins vegar verður gerð nokkur grein fyrir niðjum hans og sumu frændfólki: 1) Gottskálk sonur Tómasar komst snemma til virðinga, varð lög- réttumaður, enda dóttursonur Gríms lögmanns Jónssonar, en hann mun ekki hafa orðið gamall, og kunna menn nú ekki að rekja ættir til hans. 2) Sigríður Tómasdóttir átti Jón lögréttumann á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal Guðmundsson og er ætt frá þeim. 3) Guðrúnu Tómasdóttur átti Ólafur lögréttumaður og skáld á Hafgrímsstöðum í Tungusveit Tómasson. Frá þeim er mikil og kunn ætt. Meðal niðja þeirra var Skúli landfógeti. Tómas Ólafs- son, sonur þeirra, mun vera sá, sem Mælifellssteinninn var yfir. 4) Eiríkur Tómasson og síðari konu hans var forfaðir Skúla land- fógeta í beinan karllegg og var Skúli þannig á tvo vegu af Tómasi kominn. 5) Guðfinna Tómasdóttir og síðari konunnar var kona Guðmundar í Gröf á Höfðaströnd Hallgrímssonar, föðurbróður Guðbrands biskups. Sonur þeirra var Pétur faðir síra Hallgríms sálma- skálds í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Guðríður systir síra Hall- gríms var móðurmóðurmóðir þeirra systrasonanna síra Erlends á Hrafnagili Jónssonar og Hjálmars læknis og lögréttumanns í Gufunesi Erlendssonar. 6) Guðrún Tómasdóttir og síðari konu hans er í ættabókum talin formóðir Bjarna Tómassonar föðurföður bræðrasonanna síra Erlends og Hjálmars læknis, sem þannig voru á tvo vegu af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.