Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 123
ÞRlR ATGEIRAR 123 hlítar séð, hvernig aftari hyrnan hefur verið, en helzt er svo að sjá sem eggin hafi verið bein eða því sem næst. Andspænis axarblaðinu miðju er svo krókur, með tilskornum brúnum, mikið líkur króknum á C, en þó öllu einfaldari að gerð. Ekkert hefur varðveitzt af skaftinu á þessum atgeir nema örlítill bútur uppi í falnum, ofan við geirnaglann. Virðist það hafa verið úr greni. Sýnilega hafa gengið spengur upp eftir skaftinu á þessum atgeir eins og hinum, en ekki er nú auðið að lesa sundur með vissu brotin úr spöngunum af atgeirunum þremur. C. (6. mynd). Þessum atgeir er í stórum dráttum svo bezt lýst, að fram af skafti gengur mikil og biturleg f jöður, en rétt fyrir ofan fal- opið gengur eins og axarblað út til annarrar hliðar, en krókur and- spænis því til hinnar (þýzkur atgeir, sbr. síðar). Lengdin öll frá fal- opi fram á odd er 41,3 sm. Falopið er ferskeytt, 3,7X4,0 sm, og utan um það er 8-10 mm breið járngjörð til styrktar. Falurinn hverfur brátt í sjálft atgeirsblaðið og sést aðeins sem ávalur hryggur á því, en þar beint fram af er svo fjöðrin áðurnefnda, nokkuð jafnbreið fram undir odd eða um 3,3 sm. Eggjar f jaðrarinnar eru þunnslegnar, en eftir báðum hliðum hennar gengur hár skarpur kambur. öðrum megin við falopið er svo axarblaðið, um 4,5 mm að þykkt (reyndar töluvert ryðbólgið nú). Eggin er íbjúg (bogin inn á við), um 20 sm löng, og ganga hyrnur bæði fram af og aftur af; fremri hyrnan er nú brotin um þvert. í krikanum milli f jaðrar og axarblaðs er skorið úr brúninni til skrauts, og sams konar skurðir, lítill bogi með sínu hakinu hvoru megin við, standast á neðst á báðum eggjum fjaðrar- innar. Er þessi skurður mjög í stíl við tilskurð, sem er á jöðrum króksins, sem er hinum megin á atgeirshöfðinu og andspænis axar- blaðinu. Nær krókur sá tæpa 11 sm út frá miðjum falhryggnum á blaðinu og verður að öðru leyti bezt lýst með tilvísun til mynda. Þykkt hans er sú sama og þykkt blaðsins. Járnbönd ganga upp eftir skaftinu frá falopinu, upp frá flötum hliðum blaðsins, en ekki egg og bakka eins og á A. Hverfa þau þar upp undir járngjörðina; þau eru 1,8 sm efst, en töluvert mjórri, þeg- ar neðar dregur. Böndin ná 48 sm niður eftir skafti, og hafa verið negld með járnnöglum, líklega fimm hvorum megin. Skaftið er úr aski, laglega telgt, áttstrent, gildast um miðju, 3,2x3,8 sm, mjókk- ar lítið eitt upp eftir, til höfuðsins, en talsvert mikið niður eftir, svo að allt að því má segja, að halinn komi niður í odd. Lengd skaftsins er 165 sm eða vopnsins alls 206-207 sm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.